Fréttir

28. maí 2010

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins - niðurstöður

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins var haldinn á Hótel Nordica miðvikudaginn 26 maí. Helstu niðurstöður fundarins voru þær að allar tillögur að breytingum á samþykktum voru samþykktar. Allar tillögur til ályktunar sem lagðar voru fram fyrir fundinn voru felldar.

Eftirtaldir aðilar voru kosnir í stjórn

Aðalmenn:
Bragi Gunnarsson
Jón Snorri Snorrason

Varamenn:
Snorri Gunnar Steinsson (kosinn til tveggja ára)
Jón Eðvald Malmquist (kosinn til eins árs).

Kynningar frá ársfundinum

Fundargerð