Líf II

45-54 ára

Fjárfestingarstefna Líf IIFyrir einstaklinga sem vilja taka hóflega áhættu og ná góðri ávöxtun til lengri tíma. Sveiflur í ávöxtun safnsins geta verið þó nokkrar yfir skemmri tímabil en stefnt er að góðri langtímaávöxtun. Hentar því þeim sem eiga meira en 5 ár eftir af lífeyrissöfnunartíma sínum.
Eignasamsetning Líf 2 - 31. mars 2018